Getraunaleikir » Enski seðillinn kemur á fimmtudag
Til baka í listaEnski seðillinn kemur á fimmtudag
Getrauna-fréttir
Enski getraunaseðillinn í þessari viku verður ekki birtur fyrr en á fimmtudagsmorgun. Ástæðan er sú að vegna landsleikjahlés er möguleiki á að leikjum verði frestað ef leikmenn liðanna eru kallaðir í landsliðsverkefni. Með því að birta seðilinn ekki fyrr en á fimmtudagsmorgun er verið að reyna að tryggja að allir leikirnir á seðlinum verði spilaðir.