Getraunaleikir » Fréttir

 • Risapottar í Getraunum
  Getrauna-fréttir

  Það er veisla í boði fyrir tippara um helgina. Á Enska getraunaseðlinum er risapottur áætlaður upp á 210 milljónir króna fyrir 13 rétta og gerist fyrsti vinningur vart stærri.

 • HM í handknattleik handan við hornið
  Getrauna-fréttir

  Þá eru „strákarnir okkar“ farnir á æfingamót í Svíþjóð, en alvara HM er handan við hornið. Við náðum í skottið á köppunumum um hádegisbilið í gær á leið þeirra út á flugvöll og sendum þeim góðar kveðjur! Næst á dagskrá hjá þessum snillingum eru þrír æfingaleikir, Svíar í dag föstudag, Danir á laugardag og Slóvenar á sunnudag.

 • Risapottar í boði í getraunum
  Getrauna-fréttir

  Risapottur er í boði á Enska getraunaseðlinum og verður vinningsupphæðin fyrir 13 rétta um 150 milljónir króna. Einnig er risapottur á Sunnudagsseðlinum því enginn var með 13 rétta á Miðvikudagsseðlinum.

 • Úrslit í Íslandsmótinu í Hópleik
  Getrauna-fréttir

  Íslandsmótinu í Hópleik er lokið. Sigurvegari í 1.

 • 13 milljónir í EuroJackpot til Íslands
  Getrauna-fréttir

  Íslendingur smellhitti á allar aðaltölurnar í EuroJackpot síðastliðinn föstudag og varð fyrir vikið 13 skattfrjálsum milljónum ríkari. Tölurnar sem vinningshafinn valdi eru 10, 11, 25, 32 og 49.

 • 13 réttir á Miðvikudagsseðlinum
  Getrauna-fréttir

  Einn íslenskur tippari var með alla leikina 13 rétta á Miðvikudagsseðlinum, en vinningsupphæðin fyrir 13 rétta var óvenju há þar sem risapottur frá Sunnudagsseðli gekk ekki út og bættust rúmar 60 milljónir við vinningsupphæðina. Alls voru 33 einstaklingar með 13 rétta og fær hver í sinn hlut rétt tæpar 3 milljónir króna.

 • Brillerar í tippinu
  Getrauna-fréttir

  íslendingar eru að gjörsamlega að brillera í tippinu!

  Vestfirðingur var með alla leikina 13 rétta á Enska getraunaseðlinum í síðustu viku og fær í sinn hlut rúmar 6.4 milljónir króna.

 • Einn Íslendingur með 13 rétta, 6,5 milljónum ríkari.
  Getrauna-fréttir

  Einn Íslendingur var með 13 rétta í Enska boltanum í dag og fær rúmar 6,5 milljónir króna í sinn hlut. Risapottur var í boði á Enska seðlinum og var heildar vinningsupphæðin fyrir 13 rétta 155 milljónir kr.

 • Íslenskir tpparar vinna 40 milljónir
  Getrauna-fréttir

  Það voru þrír glúrnir tipparar sem fengu 13 rétta á Enska getraunaseðlinum í gær laugardag. Risapottur var í boði og fær hver tippari tæpar 13.

 • 19 Íslendingar með 13 rétta
  Getrauna-fréttir

  Alls voru 19 raðir með 13 rétta á Enska getraunaseðlinum á laugardaginn. Fær hver tippari í sinn hlut tæpar 640 þúsund krónur og óska Getraunir þeim til hamingju með það.