Getraunaleikir » Fréttir

 • Risapottur á Miðvikudagsseðli
  Getrauna-fréttir

  Það verður sannkallaður risapottur á Miðvikudagsseðlinum því ekki var greitt út fyrir 10 rétta á Sunnudagsseðlinum og bætast rúmar 20 milljónir við fyrsta vinning. Enn fremur hefur verið ákveðið að bæta við rúmum 15 milljónum króna (1 milljón SEK) við fyrsta vinning þannig að upphæðin fyrir 13 rétta verður nálægt 60 milljónum sem gerir seðilinn afar áhugaverðan.

 • Dýrasti leikur Getrauna
  Getrauna-fréttir

  Íslenskar getraunir töldu Hollendinga mun sigurstranglegri í leik Hollands og Íslands sem fram fór í gærkvöld. Íslenskir tipparar voru ekki á sama máli og tippuðu langflestir á sigur Íslands og höfðu rétt fyrir sér þegar íslenska liðið tryggði sér sigurinn með vítaspyrnu Gylfa Sigurðssonar.

 • Vinnufundur í Haag
  Getrauna-fréttir

  Íslenskra getrauna og framkvæmdastjóri áttu í dag afar ánægjulegan vinnufund í Haag með kollegum okkar í Hollandi.  Á fundinum voru kynntar áherslur Hollendinga í getraunamálum og yfirmaður þeirra mála hjá De Lotto getraunafyrirtækinu

 • 45 milljónir í risapotti á Miðvikudagsseðli
  Getrauna-fréttir

  Enginn var með 13 rétta á Sunnudagsseðlinum og flyst vinningsupphæðin á 13 rétta á Miðvikudagsseðlinn.  45 milljónir króna verða í boði fyrir 13 rétta.

 • 200 milljóna RISApottur - aftur!!!
  Getrauna-fréttir

  Aftur hefur verið ákveðið að bæta við fyrsta vinning í Enska boltanum og verða tryggðar um 200 milljónir króna fyrir 13 rétta (13 milljónir SEK). Í síðustu viku var íslenskur tippari með 13 rétta og fékk hann um 2.

 • Miðvikudagsseðill - 45 milljónir
  Getrauna-fréttir

  Vinningsupphæðir fyrir 10 og 11 rétta á Sunnudagsseðlinum náðu ekki lágmarksupphæð og því færist upphæðin á 13 rétta á Miðvikudagsseðlinum. Búast má við að vinningur fyrir 13 rétta verði um 45 milljónir króna.

 • Vann 2.5 milljónir í Enska boltanum
  Getrauna-fréttir

  Það var glúrinn tippari sem tryggði sér 2.5 milljónir í vinning fyrir 13 rétta á Enska getraunaseðlinum í dag.

 • Risapottur - 200 milljónir í Enska boltanum
  Getrauna-fréttir

  Nú er enski boltinn farinn að rúlla og af því tilefni hefur verið ákveðið að bæta við fyrsta vinning á Enska getraunaseðlinum. Tryggðar verða um 200 milljónir króna (13 milljónir SEK) fyrir 13 rétta.

 • Miðvikudagsseðill - 45 milljóna risapottur.
  Getrauna-fréttir

  Sunnudagsseðillinn reyndist tippurum erfiður og var enginn með 13 rétta og flyst því risapotturinn sem þá var í boði yfir á Miðvikudagsseðilinn. Alls má búast við að vinningsupphæðin fyrir 13 rétta verði um 45 milljónir króna.

 • Risapottur - 200 milljónir í Enska boltanum.
  Getrauna-fréttir

  Nú er enski boltinn farinn að rúlla og af því tilefni hefur verið ákveðið að bæta við fyrsta vinning á Enska getraunaseðlinum. Tryggðar verða um 200 milljónir króna (13 milljónir SEK) fyrir 13 rétta.