Getraunaleikir » Fréttir

 • Tveir með 13 rétta
  Getrauna-fréttir

  Tveir íslenskir tipparar voru með 13 rétta á Miðvikudagsseðlinum. Fær hvor þeirra tæpar 300.

 • Tippar alltaf eins - vann 4.2 milljónir
  Getrauna-fréttir

  Einn íslendingur var með 13 rétta á enska getraunaseðlinum í gær og verður rúmum 4 milljónum króna ríkari fyrir vikið. Um er að ræða stuðningsmann Hattar á Egilsstöðum sem hefur tekið þátt í getraunastarfinu þar í fjölda ára.

 • Fékk rúmar 600.000 krónur fyrir 13 rétta
  Getrauna-fréttir

  Það var einn íslenskur tippari sem náði 13 réttum á Miðvikudagsseðilinn og fékk rúmar 600.000 krónur í vinning með aukavinningum.

 • Það þarf ekki fótboltaséní til að vinna í getraunum!
  Getrauna-fréttir  Tipparinn sem var með 12 rétta og næstum 13 rétta hefur sótt vinninginn sinn.

  Hann keypti sjálfvalsmiða, er ekki mikill sérfræðingur í knattspyrnu og hafði ekki hugmynd um að það væri vinningur á miðanum þegar hann lét renna honum í gegn um sölukassann.

 • Átti möguleika á 210 milljónum í Enska boltanum
  Getrauna-fréttir

  Þegar 12 leikjum var lokið á Enska getraunaseðlinum var einn Íslendingur með alla 12 leikina rétta og þurfti sigur Liverpool í leik liðsins gegn Bolton til að vera einn með alla leikina 13 rétta og 210 milljónum króna ríkari. Því miður fyrir tipparann endaði leikurinn með jafntefli 0-0 og fær tipparinn rúmar 3 milljónir fyrir 12 rétta.

 • Risapottar í Getraunum
  Getrauna-fréttir

  Það er veisla í boði fyrir tippara um helgina. Á Enska getraunaseðlinum er risapottur áætlaður upp á 210 milljónir króna fyrir 13 rétta og gerist fyrsti vinningur vart stærri.

 • HM í handknattleik handan við hornið
  Getrauna-fréttir

  Þá eru „strákarnir okkar“ farnir á æfingamót í Svíþjóð, en alvara HM er handan við hornið. Við náðum í skottið á köppunumum um hádegisbilið í gær á leið þeirra út á flugvöll og sendum þeim góðar kveðjur! Næst á dagskrá hjá þessum snillingum eru þrír æfingaleikir, Svíar í dag föstudag, Danir á laugardag og Slóvenar á sunnudag.

 • Risapottar í boði í getraunum
  Getrauna-fréttir

  Risapottur er í boði á Enska getraunaseðlinum og verður vinningsupphæðin fyrir 13 rétta um 150 milljónir króna. Einnig er risapottur á Sunnudagsseðlinum því enginn var með 13 rétta á Miðvikudagsseðlinum.

 • Úrslit í Íslandsmótinu í Hópleik
  Getrauna-fréttir

  Íslandsmótinu í Hópleik er lokið. Sigurvegari í 1.

 • 13 milljónir í EuroJackpot til Íslands
  Getrauna-fréttir

  Íslendingur smellhitti á allar aðaltölurnar í EuroJackpot síðastliðinn föstudag og varð fyrir vikið 13 skattfrjálsum milljónum ríkari. Tölurnar sem vinningshafinn valdi eru 10, 11, 25, 32 og 49.