Getraunaleikir » Fréttir

 • Stærsti vinningur í sögu Getrauna
  Getrauna-fréttir

  Einn Íslendingur var með alla leikina 13 rétta á getraunaseðli dagsins í Enska boltanum. Alls fær hann í sinn hlut um 42 milljónir króna og er þetta stærsti vinningur sem Íslendingur hefur fengið í getraunum frá stofnun Íslenskra getrauna árið 1969.

 • 230 milljónir á Enska getraunaseðlinum
  Getrauna-fréttir

  Ástæða er til að vekja athygli á að 230 milljóna risapottur er í boði á Enska getraunaseðlinum nú um helgina. Potturinn er sérstaklega stór núna þar sem í síðustu viku var einnig risapottur, en enginn tippari var með 13 rétta þá, (allt Stoke að kenna sem vann Man.

 • KR - Keflavík í Lengjan beint
  Getrauna-fréttir

  Íslenskar getraunir bjóða nú tippurum í fyrsta sinn að tippa á bikarúrslitaleik karla í Lengjan beint. Viðureign KR og Keflavíkur fer fram á laugardaginn og er hægt að tippa á fjölbreytta möguleika með því að smella á Lengjan beint hér að ofan.

 • Verðlækkun í getraunum
  Getrauna-fréttir

  Íslenskar getraunir hafa lækkað verð á hverri röð á getraunaseðlunum um eina krónu og kostar röðin því 17 krónur. Lækkunin er til komin vegna styrkingar íslensku krónunnar gagnvart sænsku krónunni.

 • Arsenal - Man. City
  Getrauna-fréttir

  Arsenal og Man. City leika um Góðgerðarkjöldinn í Englandi á sunnudag og markar sá leikur upphaf vertíðar í enska boltanum.

 • Gunnar Nelson gegn Zac Cummings
  Getrauna-fréttir

  Tipparar geta tippað á bardaga Gunnars Nelson gegn Zac Cummings á Lengjan.is, en bardaginn fer fram næstkomandi laugardagskvöld.

 • Mörk og dramatík á HM
  Getrauna-fréttir

  Óhætt er að segja að dramatíkin hafi verið allsráðandi í leikjum 16 liða úrslitanna á HM. Veislan heldur áfram í dag og kl.

 • Risapottur á Sunnudagsseðli
  Getrauna-fréttir

  Risapottur er í boði á Sunnudagsseðlinum og er áæltað að vinningur fyrir 13 rétta verði í kring um 40 milljónir króna. Það gæti verið þess virði að kíkja á Sunnudagsseðilinn og skella í svo sem eitt lítið kerfi.

 • Bandaríkin - Þýskaland
  Getrauna-fréttir

  Bandaríkin mæta Þýskalandi í lokaumferð G riðils. Jafntefli dugir báðum liðum til að komast áfram en tapi Bandaríkin gæti Ghana með sigri, eða Portúgal með stórum sigri skotist í annað sætið.

 • Lengjuspilari vann 999.100 krónur
  Getrauna-fréttir

  Það var glúrinn Lengjuspilari sem vann 999.100 krónur er hann lagði 5.