Getraunaleikir » Fréttir

 • Vikingur 1.2 milljón króna ríkari
  Getrauna-fréttir

  Klókur tippari fékk 13 rétta á Miðvikudagsseðilinn í getraunum og tryggði sér rétt um 1.2 milljónir króna.

 • Chelsea - Arsenal og “El clasico”
  Getrauna-fréttir

  Það er veisla í boði í Lengjan beint hér á síðunni um helgina. Við hefjum veisluna á risaleik Chelsea - Arsenal sem eru í toppbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni og getur sigur fleytt öðru hvoru liðinu langt í átt að meistaratitlinum í vor.

 • Vann 7,2 milljónir á Miðvikudagsseðilinn
  Getrauna-fréttir

  Hann var glúrinn tipparinn sem tippaði á Miðvikudagsseðilinn í Kópavoginum í vikunni.  Hann keypti getraunaseðil með fimm leikjum tvítryggðum og 8 leikjum með einu merki alls 32 raðir sem kostaði 576 krónur.

 • Risapottur á Miðvikudagsseðli
  Getrauna-fréttir

  Vinningur fyrir 10 rétta á Sunnudagsseðlinum náði ekki lágmarksútborgun og flytjast rúmar 22 milljónir yfir á 13 rétta á Miðvikudagsseðlinum. Búast má við að vinningsupphæðin verði um 45 milljónir króna.

 • Risapottur og risaleikur
  Getrauna-fréttir

  Það er spennandi helgi framundan í getraunum.  180 milljóna risapottur í Enska boltanum í boði á laugardag og ástæða til að taka takkaskóna af hillunni, reima fast og rennitækla svo í risapottinn.

 • Tottenham - Benfica
  Getrauna-fréttir

  Stóri leikurinn í Evrópudeildinni er viðureign Tottenham og Benfica sem fram fer kl. 20.

 • Barcelona - Man. City
  Getrauna-fréttir

  Stórleikurinn í Meistaradeild Evrópu fer fram í kvöld þegar Barcelona mætir Man. City á Spáni.

 • Toppleikir á Englandi
  Getrauna-fréttir

  Það eru flottir leikir í boði í Lengjan beint á laugardag. Annarsvegar er það leikur Arsenal - Everton í 8 liða úrslitum ensku bikarkeppninnar sem hefst kl.

 • Risapottur á Sunnudagsseðli
  Getrauna-fréttir

  Vinningur fyrir 10 rétta á Miðvikudagsseðlinum náði ekki lágmarksútborgun og flytjast því tæpar 15 milljónir yfir á 13 rétta á Sunnudagsseðlinum. Kíktu á Sunnudagsseðilinn hér á síðunni og spáðu í leikina.

 • 13 með 13 rétta
  Getrauna-fréttir

  Það voru 13 íslenskir tipparar sem voru með 13 rétta á Enska getraunaseðlinum og fær hver þeirra í sinn hlut um 240.000 krónur.