Getraunaleikir » Fréttir
-
Úrslit í Enska seðlinum ljós á sunnudag
Getrauna-fréttir
Leikur Newcastle og Stoke verður leikinn á sunnudag kl. 15.
-
Málþingi frestað vegna veðurs
Getrauna-fréttir
Málþingi því sem Íslenskar getraunir ætluðu að standa fyrir í dag er frestað vegna veðurs. Ný tímasetning verður ákveðin síðar.
-
Barátta gegn hagræðingu úrslita í íþróttum
Getrauna-fréttir
Íslenskar getraunir í samvinnu við ÍSÍ, standa fyrir málþingi um baráttuna gegn hagræðingu úrslita í íþróttum. Málþingið verður haldið miðvikudaginn 6.
-
Barcelona - Real Madrid
Getrauna-fréttir
Einn af flottustu leikjum ársins er í boði á Lengjunni og á Lengjan beint í dag, en það er viðureign Barcelona og Real Madrid í síðari leiknum í spænska konungsbikarnum. Fyrri leikurinn fór fram í Madrid og lauk með jafntefli 1-1.
-
1X2 – Rúmum 28 milljón krónum ríkari!
Getrauna-fréttir
„Ég hef aldrei átt svona mikinn pening á ævinni“! Þetta voru orð ánægðs tippara sem hefur gefið sig fram með vinningsmiða í Enska boltanum frá síðasta laugardegi upp á rúmar 28 milljónir króna. Miðinn er sjálfvalsmiði og kostaði 2.
-
28.5 milljónir á sjálfvalsmiða
Getrauna-fréttir
Tipparinn sem vann 28.5 milljónir í Enska boltanum hjá Íslenskum getraunum um helgina var stálheppinn því vinningurinn kom á sjálfvalsmiða.
-
Einn Íslendingur með rúmar 28 milljónir í Enska boltanum
Getrauna-fréttir
Hann var glúrinn Íslendingurinn sem vann rúmar 28 milljónir á getraunaseðil sinn í Enska boltanum.
Þetta er einn hæst vinningur sem Íslendingur hefur unnið frá upphafi getrauna á Íslandi.- Risapottur - 200 milljónir
Getrauna-fréttirTipparar reyndust getspakir um síðustu helgi og náði vinningur fyrir 10 rétta ekki lágmarksútborgun. Það bætast því um 74 milljónir við fyrsta vinning og má ætla að hann verði um 200 milljónir króna á laugardaginn.
- Zenit - Liverpool
Getrauna-fréttirÍ Lengjan beint er boðið upp á leik Zenit - Liverpool í Evrópudeildinni. Tipparar eru beðnir um að athuga að þeir verða að vera innskráðir á síðuna til að geta tippað á leikinn.
- Real Madrid - Man. Utd.
Getrauna-fréttirBoðið er upp á risaleik Real Madrid - Man. Utd.
- Risapottur - 200 milljónir