Getraunaleikir » Fréttir

  • 200 milljóna risapottur - aftur!
    Getrauna-fréttir

    Engum íslenskum tippara tókst að tryggja sér hluta af 200 milljóna risapotti, sem var í boði síðasta laugardag. Ekki er þó ástæða til að örvænta, því Íslenskar getraunir og sænsku getraunirnar munu aðra helgina í röð tryggja 200 milljóna risapott (11 m.

  • 200 milljóna risapottur
    Getrauna-fréttir

    Í tilefni af því að enska úrvalsdeildin er að hefjast og verður á enska seðlinum, munu Íslenskar getraunir í samvinnu við Svenska Spel tryggja að fyrsti vinningur á Enska getraunaseðlinum verði um 200 milljónir króna (11 m. SEK) á laugardag.
  • Nýr hópleikur að hefjast
    Getrauna-fréttir

    Nýr hópleikur hefst um helgina á sama tíma og enska úrvalsdeildin hefst. Keppt er í þrem deildum og eru veitt peningaverðlaun fyrir þrjú efstu sætin í hverri deild.

  • Vann rúmar 2 milljónir á Sunnudagsseðilinn
    Getrauna-fréttir

    Hann var glúrinn tipparinn, sem tippaði á Sunnudagsseðilinn og tryggði sér 13 rétta. Tipparinn keypti sparnaðarkerfi með 6 leikjum þrítryggðum og 7 leikjum með einu merki eða 54 raðir fyrir 972 krónur.

  • 5.5 milljónir fyrir 13 rétta á Sunnudagsseðlinum
    Getrauna-fréttir

    Það getur gefið vel að tippa á Sunnudagsseðilinn og vinningsupphæðir eru oft háar. Einn Íslendingur var með 13 rétta á siðasta Sunnudagsseðli og fær í sinn hlut um 5.

  • Risapottur á Sunnudagsseðli
    Getrauna-fréttir

    Vinningsupphæð fyrir 10 rétta á Miðvikudagsseðli náði ekki lágmarksupphæð þar sem tipparar reyndust getspakir með afbrigðum. Vinningsupphæðin flyst því yfir á 13 rétta á Sunnudagsseðlinum og má búast við að upphæðin verði nálægt 36 milljónum króna.

  • 135 milljónir í Enska boltanum
    Getrauna-fréttir

    Það verður risapottur á Enska getraunaseðlinum á laugardaginn. Tipparar reyndust getspakir síðasta laugardag og var ekki greitt út fyrir 10 og 11 rétta.

  • Verðlækkun í Getraunum
    Getrauna-fréttir

    Íslenskar getraunir hafa ákveðið að lækka verð á getraunaröðinni úr 19 krónum í 18 krónur. Ástæðan er sú að gengi íslensku krónunnar hefur styrkst á undanförnum vikum, en verð getraunaraðarinnar er tengt gengi sænsku krónunnar vegna samstarfs okkar við Svenska Spel.

  • Vann 221.000 krónur á 200 krónu Lengjumiða
    Getrauna-fréttir

    Hún var aldeilis með hlutina á tæru, konan sem kom með vinningsmiða úr Lengjunni til Getrauna í gær. Hún hafði tippað á 10 leiki í Lengjunni og lagt undir 200 krónur.

  • 150 milljóna risapottur á Enska seðlinum
    Getrauna-fréttir

    Tipparar reyndust getspakir í Enska boltanum síðasta laugardag og náðu vinningar fyrir 10 og 11 rétta ekki lágmarksútborgun. Vinningsupphæðin flyst því yfir á 13 rétta á laugardaginn og má búast við að potturinn verði í kring um 150 milljónir króna.