Getraunaleikir » Fréttir

 • Einn Íslendingur með rúmar 28 milljónir í Enska boltanum
  Getrauna-fréttir

  Hann var glúrinn Íslendingurinn sem vann rúmar 28 milljónir á getraunaseðil sinn í Enska boltanum.

  Þetta er einn hæst vinningur sem Íslendingur hefur unnið frá upphafi getrauna á Íslandi.
 • Risapottur - 200 milljónir
  Getrauna-fréttir

  Tipparar reyndust getspakir um síðustu helgi og náði vinningur fyrir 10 rétta ekki lágmarksútborgun. Það bætast því um 74 milljónir við fyrsta vinning og má ætla að hann verði um 200 milljónir króna á laugardaginn.

 • Zenit - Liverpool
  Getrauna-fréttir

  Í Lengjan beint er boðið upp á leik Zenit - Liverpool í Evrópudeildinni. Tipparar eru beðnir um að athuga að þeir verða að vera innskráðir á síðuna til að geta tippað á leikinn.

 • Real Madrid - Man. Utd.
  Getrauna-fréttir

  Boðið er upp á risaleik Real Madrid - Man. Utd.

 • Hækkun á verði getraunaraðar
  Getrauna-fréttir

  Ákveðið hefur verið að hækka verð á getraunaröð úr 18 krónum í 19 krónur. Tekur hækkunin gildi í dag, mánudag.

 • Ísland - Rússland
  Getrauna-fréttir

  Boðið er uppá að tippa í Lengjan beint hér á síðunni á leik Íslands og Rússlands sem fram fer í kvöld kl. 19.

 • Sigurvegarar í íslandsmótinu í hópleik 2012
  Getrauna-fréttir

  \""\""  Þeir voru kampakátir bræðurnir Guðmundur og Hallur sem eru í hópnum 221-Bensi þegar þeir tóku við verðlaunum fyrir sigur í 1.
 • 30 milljón krónum ríkari!
  Getrauna-fréttir

  Hinn lukkulegi miðaeigandi sem vann rúmlega 30,3 milljónir króna í Lottóútdrættinum sl. laugardag er búinn að gefa sig fram við skrifstofu Íslenskrar getspár.

 • Lottó 5/40 - úrslit 19. janúar
  Getrauna-fréttir

  Stálheppinn viðskiptavinur, sem keypti sér lottómiða í N1 á Dalvík, var einn með allar tölurnar í útdrætti vikunnar og fær hann í sinn hlut rúmlega 30 milljónir. Tveir skiptu bónusvinningnum á milli sínn og fær hvor þeirra 430.

 • 200 milljónir í Enska boltanum
  Getrauna-fréttir

  Enn á ný hefur verið ákveðið að tryggja 200 milljónir fyrir 13 rétta á Enska seðlinum. Sænsku, suður-afrísku og íslensku getraunirnar setja inn aukapening fyrir 13 rétta á laugardag, þannig að vinningsupphæðin verður 200 milljónir króna (10,5 m.