Getraunaleikir » Fréttir

 • Risapottur á Sunnudagsseðli
  Getrauna-fréttir

  Enginn tippari var með 13 rétta á Miðvikudagsseðlinum og því flyst vinningsupphæðin yfir á 13 rétta á Sunnudagsseðlinum. Má búast við að 13 réttir verði nálægt 50 milljónum króna og því ástæða til að kíkja á seðilinn.

 • 200 milljóna risapottur
  Getrauna-fréttir

  Vinningur fyrir 10 rétta náði ekki lágmarksupphæð í Enska boltanum síðasta laugardag og því flyst vinningsupphæðin, sem var rúmar 76 milljónir yfir á 13 rétta í þessari viku. Búast má við að upphæðin fyrir 13 rétta verði um 200 milljónir króna.
 • 200 milljóna risapottur
  Getrauna-fréttir

  Vinningur fyrir 10 rétta náði ekki lágmarksupphæð í Enska boltanum síðasta laugardag og því flyst vinningsupphæðin, sem var rúmar 76 milljónir yfir á 13 rétta í þessari viku. Búast má við að upphæðin fyrir 13 rétta verði um 200 milljónir króna.

 • Real Madrid - Galatasaray
  Getrauna-fréttir

  Real Madrid mæta Galatasaray í 8 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld kl. 18.

 • Paris SG - Barcelona
  Getrauna-fréttir

  Fyrri leikur Paris SG gegn Barcelona í Meistaradeild Evrópu verður leikinn í kvöld. Leikurinn er á Lengjunni og hægt er að tippa á hann í Lengjan beint hér á síðunni.

 • Risapottur á Sunnudagsseðli
  Getrauna-fréttir

  Vinningur fyrir 10 rétta á Miðvikudagsseðlinum náði ekki lágmarksútborgun og því flyst vinningsupphæðin, rúmar 17 milljónir króna, yfir á 13 rétta á Sunnudagsseðlinum. Búast má við að upphæðin fyrir 13 rétta verði um 50 milljónir króna.

 • Vel heppnað málþing
  Getrauna-fréttir
  Íslenskar getraunir, í samstarfi við ÍSÍ, stóðu fyrir vel heppnuðu málþingi um baráttuna gegn hagræðingu úrslita í íþróttum á miðvikudaginn. Rúmlega 60 manns sátu þingið og hlustuðu á áhugaverða fyrirlestra um efnið.
 • 200 milljóna RISAPOTTUR
  Getrauna-fréttir

  Ákveðið hefur verið að bæta við fyrsta vinning á Enska seðlinum næstkomandi laugardag og tryggja þannig að vinningurinn verði um 200 milljónir króna (10.5 SEK).

 • Tippaði í annað sinn og vann 7.5 milljónir
  Getrauna-fréttir

  „Ég hef einu sinni tippað áður og það var fyrir ca. 15 árum“ sagði ljónheppinn eigandi vinningsmiða í Enska boltanum síðasta laugardag, en miðinn var með 13 rétta og vinning að upphæð krónur 7.

 • Barcelona - Milan, Lengjan beint
  Getrauna-fréttir

  Leikið er í Meistaradeild Evrópu í vikunni. Á þriðjudag leika Barcelona – Milan (0-2) og þarf Barca á öllu sínu að halda ætli þeir sér áfram í keppninni.