Getraunaleikir » Fréttir

 • RISAPOTTAR - RISAPOTTAR
  Getrauna-fréttir

  Það verður 200 milljóna króna risapottur á laugardaginn á Enska getraunaseðlinum fyrir 13 rétta þar sem ákveðið var að setja viðbótarpening í fyrsta vinning. Enn fremur verður 55 milljóna risapottur á Sunnudagsseðlinum þar sem tipparar reyndust getspakir á Miðvikudagsseðli þannig að vinningar fyrir 10 og 11 rétta náðu ekki lágmarksútborgun.

 • 200 milljóna RISAPOTTUR
  Getrauna-fréttir

  Ákveðið hefur verið að bæta í vinningspottinn á Enska getraunaseðlinum á laugardaginn, þannig að hann verði 200 milljónir (10.5 m SEK).

 • Víkingalottó - úrslit 12. september
  Getrauna-fréttir

  Finni, Eisti og Norðmaður skiptu á milli sín 1. vinningi í útdrætti vikunnar og fær hver rúmlega 46 milljónir króna í sinn hlut.