Getraunaleikir » Ú 6-0-30

Ú 6-0-30

Þrjú merki eru sett á sex leiki og eitt merki á föstu leikina sjö.  Útgangsmerki eru sett á alla leikina sex með þremur merkjum.  Líkur á 13 réttum eru eingöngu þegar fjögur útgangsmerki eru rétt.  Röð með 12 réttum finnst alltaf þegar þrjú, fjögur eða fimm útgangsmerki eru rétt.  Þá er auðvitað miðað við að föstu leikirnir séu einnig réttir. Sjá nánari upplýsingar um útgangsmerki í sérstökum kynningarkafla.  Ef sett eru þrjú merki á sex leiki á opinn seðil þarf 729 raðir til að tryggja 13 rétta, ef föstu leikirnir eru réttir. 

 

Kerfistafla útgangsmerkjakerfisins Ú 6-0-30          
Dálkar          
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30
3 tryggðir          
1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 X X X X X 2 2 2 2 2
1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 X X X X 2 2 2 2 1 1 1 1 X 1 1 1 1 2
1 1 1 1 1 1 X X X 2 2 2 1 1 1 X 1 1 1 2 1 1 1 X 1 1 1 1 2 1
1 1 X X 2 2 1 1 2 1 1 X 1 1 2 1 1 1 X 1 1 1 2 1 1 1 1 X 1 1
X 2 1 X 1 2 1 2 1 1 X 1 1 2 1 1 1 X 1 1 1 2 1 1 1 1 X 1 1 1
X 2 X 1 2 1 2 1 1 X 1 1 2 1 1 1 X 1 1 1 2 1 1 1 1 X 1 1 1 1

 

ATHUGIÐ:

Í kerfistöflunni eru merkin 1X látin tákna tvítryggðu leikina.
Vissulega má nota merki 12 eða X2 í staðin.

   
YFIRFERÐ: Ef útgangsmerkið er rétt þá er 1 rétt í kerfistöflunni. Ef   útgangsmerkið er rangt þá er X2 rétt í kerfistöflunni.
Sjá sérstakan kafla um yfirferð á kerfunum.