Getraunaleikir » Tippaðu á enska boltann á Lengjunni - APPLEIKUR

Tippaðu á enska boltann á Lengjunni - APPLEIKUR

Dregið verður úr öllum Lengjumiðum í appinu sem innihalda markaði úr úrvalsdeild karla í knattspyrnu á Englandi.

Markaðir í boði:

  • Fyrsta umferð ensku úrvalsdeildarinnar
  • Samfélagsskjöldurinn
  • Sigurinn fyrir ensku úrvalsdeildin

Í verðlaun er ferð fyrir 2 á leik Arsenal gegn Manchester United þann 3. september 2023.

Ferðin verður farin með ferðaskrifstofunni Verdi og inniheldur flug, gistingu og miða á leikinn.

Dregið verður 14. ágúst.