Stefna um ábyrga upplýsingagjöf
Inngangur Öryggi sölukerfa Íslenskrar getspár er mjög mikilvægt og við förum vel yfir allar tilkynningar sem okkur berast varðandi mögulega veikleika, sem og önnur atriði sem bætt gætu upplifun viðskipavina í sölukerfum okkar. |
||||||
Til athugunar:
Þessi stefna nær hvorki til þeirra aðila sem við höfum valið til að gera veikleikaskönnun á kerfum okkar né veitir hún utanaðkomandi aðilum heimild til þess að framkvæma slíkar aðgerðir eða gera aðrar skipulagðar leitir að öryggisbrestum í net- eða sölukerfum Íslenskrar getspár. |