Fjármál

 

Íslensk getspá og Íslenskar getraunir eru sjálfstæð félög og hafa hvort sinn fjárhaginn.

Eignaraðilar Íslenskrar getspár eru Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands ( 46,67%), Öryrkjabandalag Íslands (40%) og Ungmennafélag Íslands (13,33%). Hagnaðurinn af starfseminni skiptist eftir eignarhluta og hefur hver eigandi sínar sérreglur um skiptingu hagnaðar innan sinna vébanda.

Eignaraðilar Íslenskra getrauna eru Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (70%), Ungmennafélag Íslands (20%), Knattspyrnusamband Íslands, Íþróttabandalag Reykjavíkur og Íþróttanefnd ríkisins (10%). Hagnaður af rekstri félagsins skiptist bæði eftir eignarhlut ásamt því sem áheit af sölu getraunaseðla rennur til íþróttahreyfingarinnar í samræmi við merkt áheit af sölu getraunaraða.
 

 

Ársreikningar Íslenskrar getspár

 
  Samandreginn ársreikningur Getspár 2020
 
 
  Samandreginn ársreikningur Getspár 2019
 
 
  Samandreginn ársreikningur Getspár 2018
 
 
  Samandreginn ársreikningur Getspár 2017
 
 
  Samandreginn ársreikningur Getspár 2016
 
 
  Samandreginn ársreikningur Getspár 2015
 
 
  Samandreginn ársreikningur Getspár 2014
 
 
  Samandreginn ársreikningur Getspár 2013
 
 
 

 

 
 

Ársreikningar Íslenskra getrauna

 
  Samandreginn ársreikningur Getrauna 2020
 
 
  Samandreginn ársreikningur Getrauna 2019
 
 
  Samandreginn ársreikningur Getrauna 2018
 
 
  Samandreginn ársreikningur Getrauna 2017
 
 
  Samandreginn ársreikningur Getrauna 2016
 
 
  Samandreginn ársreikningur Getrauna 2015
 
 
  Samandreginn ársreikningur Getrauna 2014
 
 
  Samandreginn ársreikningur Getrauna 2013