Vefkökur

 

Getspá/Getraunir nota vefkökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn. 

Vefkökur eru litlar textaskrár sem eru sóttar í fyrsta sinn sem farið er inn á vefsvæðið og geymdar á tölvu notandans. Vefkökur geta verið ýmist tímabundnar eða varanlegar. Tímabundnum vefkökum er eytt þegar þú lokar vafranum en varanlegar geymast þar til þú eyðir þeim eða þær falla úr gildi. Íslensk getspá notar bæði tímabundnar og varanlegar vefkökur.

Vefkökur geta innihaldið texta, númer eða t.d. dagsetningar.

Einungis Getspá/Getraunir og notandinn hafa aðgang að skránum og þær hafa ekki að geyma persónugreinanleg gögn.

Með því að samþykkja notkun á vefkökum heimilar notandinn Íslenskri getspá að safna upplýsingum um notkun hans á vef Getspár/Getrauna. 

Getspá/Getraunir nota Google Analytics til vefmælinga. Við notkun á vef Íslenskrar getspár eru eftirfarandi atriði skráð: Tími og dagsetning, leitarorð, frá hvaða vef er komið, og gerð vafra og stýrikerfis. Meðhöndlun upplýsinga frá vefkökum Google er háð reglum Google um persónuvernd.

Á vef Getspá/Getrauna eru hlekkir sem vísa á Youtube myndbönd.  Youtube getur komið vefkökum fyrir á svæði notandans og þannig nálgast upplýsingar um heimsóknir á vefsvæðin.

 

Hér kemur tafla um hvaða kökum við söfnum og tilgang.

Flokkur

Þjónustuveita

Nafn

Gildistími

Markmið

Nauðsynlegar vefkökur
Vefkökur sem eru  ómissandi til að vefsíðan virki eins og ætlast er til. Ekki er hægt að slökkva á þessum kökum í kerfum okkar.

games.lotto.is

GETSPA

Varanlegur

Notaðar til að þjónusta notanda á sama þjóni á meðan á lotu stendur.

_c_68a627b6a741367102fa4edd68bf48c9

Varanlegur

Notaðar til að varnast svokölluðum CSRF árásum.

_s_68a627b6a741367102fa4edd68bf48c9

Varanlegur

Lotukaka notanda.

cookie_consent

10 ár

Notuð til að athuga hvort notandi hafi samþykkt stefnu um vefkökur á vefsvæðinu.

Tölfræði
Vefkökur sem gera okkur kleyft að telja heimsóknir og greina umferð til þess að bæta frammistöðu síðunnar.

.lotto.is

_ga

2 ár

Skráir sérstæð auðkenni fyrir Google vörur sem eru notuð til að útbúa tölfræði um það hvernig notendur nýta heimasíðuna.

_gat

1 mínúta

Notaðar til að takmarka fjölda fyrirspurna fyrir Google Analytics.

_gid

24 klukkutímar

Notaðar til að aðgreina notendur fyrir Google Analytics.

Markaðssetning
Vefkökur sem eru notaðar til að fylgjast með umferð þvert yfir síður. Markmiðið er að sérsníða auglýsingar að notandanum, sem jafnframt gerir þær verðmætari fyrir auglýsendur og þriðju aðila.

.twitter.com

_twitter_sess

Lota

Gerir notendum kleyft að deila efni af vefsvæðinu beint á Twitter.

syndication_guest_id, guest_id

2 ár

personalization_id

2 ár

.tapad.com

TapAd_DID

2 mánuðir

Gerir kleyft að vakta notkun notanda þvert á mismunandi tæki til að auka möguleika á því að sérsníða auglýsingar.

TapAd_TS

2 mánuðir

.addthis.com

loc

1 ár

Þessar vefkökur tengjast AddThis samfélagsmiðlaverkfæri sem gerir notendum kleyft að deila upplýsingum af vefsvæði á fjölmörgum mismunandi vettvöngum. Það geymir upplýsingar um fjölda deilinga.

mus

1 ár

ouid

1 ár

uid

1 ár

uvc

1 ár

__atuvc

13 mánuðir

__atuvs

Lota

.facebook.com

act

Varanlegur

Gerir notendum kleyft að deila efni af vefsvæðinu beint á Facebook og gerir Facebook kleyft að sérsníða auglýsingar að notendum.

c_user

4 mánuðir

datr

1 ár

dpr

1 mánuður

fr

4 mánuðir

js_ver

1 mánuður

pl

3 mánuðir

presence

Varanlegur

sb

1 ár

spin

1 mánuður

wd

1 mánuður

xs

4 mánuður

Unnið er með allar upplýsingar sem verða til við notkun á vefkökum eftir ákvæðum gildandi laga um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.