Stjórnir, lykilstjórnendur og fjármál

 

Íslensk getspá og Íslenskar getraunir eru tvö sjálfstæð félög og hafa  hvort sína stjórn.

Stjórn Íslenskrar getspár er skipuð fulltrúum frá Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands, Öryrkjabandalagi Íslands ásamt fulltrúa frá Ungmennafélagi Íslands.

Stjórn Íslenskra getrauna er skipuð fulltrúum frá  Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands, Ungmennafélagi Íslands, Íþróttanefnd ríkisins, Knattspyrnusambandi Íslands og Íþróttabandalagi Reykjavíkur.

 

STJÓRN GETSPÁR

 

 

Frá Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands:
Gunnar Bragason og Lárus L. Blöndal

 

 

Frá Öryrkjabandalagi Íslands:
Bergur Þorri Benjamínsson og Þóra Margrét Þórarinsdóttir

 

 

Frá Ungmennafélagi Íslands:
Jóhann Steinar Ingimundarson

 

 

Stjórnarformaður: Lárus L. Blöndal

 

 

 
 

STJÓRN GETRAUNA

 

 

Frá Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands:
Hafsteinn Pálsson

 

 

Frá Ungmennafélagi Íslands:
Auður Inga Þorsteinsdóttir

 

 

Frá Íþróttanefnd ríkisins:
Óskar Þór Ármannsson

 

 

Frá Knattspyrnusambandi Íslands:
Vanda Sigurgeirsdóttir

 

 

Frá Íþróttabandalagi Reykjavíkur:
Lilja Sigurðardóttir

 

 

Stjórnarformaður: Hafsteinn Pálsson

 
 

 

 
 

LYKILSTJÓRNENDUR

 
 

Framkvæmdastjóri
Stefán Konráðsson steko@getspa.is

 
 

Sviðsstjóri  leikjasviðs
Pétur Óli Einarsson petur@getspa.is

 
 

Sviðsstjóri  þjónustu- og eftirlitssviðs
Björn S. Björnsson bjorn@getspa.is

 
 

Sviðsstjóri  rekstrarsviðs
Guðmundur H. Baldursson ghb@getspa.is

 
 

Upplýsingafulltrúi
Pétur Hrafn Sigurðsson phs@getspa.is

 
 

Gjaldkeri - umboðsmenn
Guðbjörg Hólm gudbjorg@getspa.is
 

 
 

 

 
 

Fyrirtækin eru til húsa að Engjavegi 6 í Reykjavík

 

 

 

Aðalnúmer: 580 2500

Þjónustusíminn: 580 2520

Tölvupóstur: getspa@getspa.is - info@getspa.is

Þjónustupóstur: thjonusta@getspa.is

 

 

 

Íslensk getspá og Íslenskar getraunir eru sjálfstæð félög og hafa hvort sinn fjárhaginn.

Eignaraðilar Íslenskrar getspár eru Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands ( 46,67%), Öryrkjabandalag Íslands (40%) og Ungmennafélag Íslands (13,33%). Hagnaðurinn af starfseminni skiptist eftir eignarhluta og hefur hver eigandi sínar sérreglur um skiptingu hagnaðar innan sinna vébanda.

Eignaraðilar Íslenskra getrauna eru Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (70%), Ungmennafélag Íslands (20%), Knattspyrnusamband Íslands, Íþróttabandalag Reykjavíkur og Íþróttanefnd ríkisins (10%). Hagnaður af rekstri félagsins skiptist bæði eftir eignarhlut ásamt því sem áheit af sölu getraunaseðla rennur til íþróttahreyfingarinnar í samræmi við merkt áheit af sölu getraunaraða.
 

 

Ársreikningar Íslenskrar getspár

 
  Samandreginn ársreikningur Getspár 2021
 
 
  Samandreginn ársreikningur Getspár 2020
 
 
  Samandreginn ársreikningur Getspár 2019
 
 
  Samandreginn ársreikningur Getspár 2018
 
 
  Samandreginn ársreikningur Getspár 2017
 
 
  Samandreginn ársreikningur Getspár 2016
 
 
  Samandreginn ársreikningur Getspár 2015
 
 
  Samandreginn ársreikningur Getspár 2014
 
 
  Samandreginn ársreikningur Getspár 2013
 
 
 

 

 
 

Ársreikningar Íslenskra getrauna

 
  Samandreginn ársreikningur Getrauna 2021
 
 
  Samandreginn ársreikningur Getrauna 2020
 
 
  Samandreginn ársreikningur Getrauna 2019
 
 
  Samandreginn ársreikningur Getrauna 2018
 
 
  Samandreginn ársreikningur Getrauna 2017
 
 
  Samandreginn ársreikningur Getrauna 2016
 
 
  Samandreginn ársreikningur Getrauna 2015
 
 
  Samandreginn ársreikningur Getrauna 2014
 
 
  Samandreginn ársreikningur Getrauna 2013