Um okkur » Úrslit í Lottó 4. júní
Til baka í listaÚrslit í Lottó 4. júní
Fréttir
Enginn var með allar tölurnar réttar að þessu sinni og verður 1. vinningur því þrefaldur í næstu viku. Hins vegar skiptu tveir með sér bónusvinningnum og hlýtur hvor um sig rétt tæpar 340 þúsund krónur í vinning. Annar hinna heppnu keypti sér miða í Söluturninum Smára á Dalvegi í Kópavogi en hinn keypti miðann sinn í Söluturninum, Hraunbergi 4, Reykjavík. Sex miðaeigendur voru með fjórar réttar tölur - í réttri röð- í Jóker.