Um okkur » Risapottur á Enska seðlinum

Til baka í listaRisapottur á Enska seðlinum
Fréttir

Vinningsupphæð fyrir 10 rétta í Enska seðlinum náði ekki lágmarksupphæð þannig að vinningsupphæðin leggst við fyrsta vinning á laugardaginn kemur. Alls bætast við 42 milljónir og má búast við að vinningsupphæðin fari yfir 110 milljónir króna. Allir leikirnir á seðlinum eru í ensku bikarkeppninni. Lokað er fyrir sölu kl. 14.00 á laugardaginn.