Um okkur » Risapottur á Miðvikudagsseðlinum

Til baka í listaRisapottur á Miðvikudagsseðlinum
Fréttir

Enginn var með 13 rétta á Sunnudagsseðlinum og því færast 29 milljónir yfir á fyrsta vinning á Miðvikudagsseðlinum. Verður fyrsti vinningur yfir 40 milljónir og því ástæða til að kíkja á seðilinn, en hann samanstendur af 7 leikjum úr ensku úrvalsdeildinni, spænskum bikarleikjum og ítölskum leikjum úr 1. deild.