Um okkur » Víkingalottó - úrslit 29. desember

Til baka í listaVíkingalottó - úrslit 29. desember
Fréttir

Finni, Norðmaður og Eisti voru með allar tölurnar réttar í útdrætti vikunnar og hlýtur hver þeirra  rúmar 32 milljónir króna.  Fjórir voru með 4 réttar tölur - í réttri röð í Jókernum og fær hver 100 þúsund krónur í vinning.   Miðarnir voru seldir  í Söluturninum Sunnutorgi, Langholtsvegi, Reykjavík, Versölum, Kópavogi, N1 á Sauðárkróki og Bitahöllinni Stórhöfða 15, Reykjavík.