Um okkur » Risapottur á Sunnudagsseðlinum

Til baka í listaRisapottur á Sunnudagsseðlinum
Fréttir

Það er sannkölluð hátíð hjá tippurum þessa dagana. Enginn var með 13 rétta á Miðvikudagsseðlinum og því bætast 14,8 milljónir við fyrsta vinning á Sunnudagsseðlinum. Búast má við að upphæðin fari langt í 30 milljónir og því góð ástæða til að kíkja á Sunnudagsseðilinn. Tipparar athugi að lokað er fyrir sölu kl. 12.30 á sunnudaginn, en ekki kl. 13.00 eins og venjulega.