Um okkur » Dregið um úrslit Milan og Juventus á Sunnudagsseðli

Til baka í listaDregið um úrslit Milan og Juventus á Sunnudagsseðli
Fréttir
Búið er að flýta leik Milan og Juventus frá sunnudegi til laugardags. Það þarf því að draga um hvernig úrslitin í leiknum verða. 10 sænskir blaðamenn hafa tippað á leikinn og eru flestir sammála um táknið 1. Í pottinum verða því ellefu kúlur merktar 1, þrjár kúlur merktar X og tvær kúlur merktar 2. Mestar líkur eru því á að táknið 1 verði dregið úr pottinum.