Um okkur » Lottó 5/40 - úrslit 1. maí
Til baka í listaLottó 5/40 - úrslit 1. maí
Fréttir
Lottópotturinn verður tvöfaldur næsta laugardag því enginn var með allar tölurnar réttar í útdrætti vikunnar. Bónusvinningurinn gekk út að þessu sinni og hlýtur vinningshafinn 209. 000 kr. í vinning. Miðinn var seldur í Skeljungi, Skagabraut 43 á Akranesi. Tveir voru með 4 tölur í réttri röði í Jókernum og fær hvor 100.000 kr. í sinn hlut. Vinningsmiðarnir voru seldir í Hagkaupum Smáralind og Hagkaupum Skeifunni..