Um okkur » Hópleikurinn hefst á ný
Til baka í listaHópleikurinn hefst á ný
Fréttir
Keppni hefst í Getraunadeildinni á ný nú um helgina. Að venju eru vegleg verðlaun í boði fyrir efstu sætin í 1. 2. og 3. deild. Allar upplýsingar um leikinn má finna hér á síðunni með að smella á Getraunadeild. Allir sem þegar hafa skráð sinn hóp eru sjálfkrafa skráðir til keppni. þeir sem hafa áhuga á að taka þátt geta skráð sig með því að smella á Getraunadeild og svo Skrá í Getraunadeild. Vertu með í skemmtilegum leik og skráðu þig í Getraunadeildina.