Um okkur » Lottó 5/40 - úrslit 9. janúar

Til baka í listaLottó 5/40 - úrslit 9. janúar
Fréttir
Einn var með allar tölurnar réttar í Lottóinu að þessu sinni og hlýtur hann rúmlega 5 milljónir króna.  Vinningsmiðinn var seldur í Söluturninum Tröllinu, Spönginni 15, Reykjavík. Einn fékk vinning fyrir 4 réttar tölur og rétta bónustölu og fær hann í sinn hlut rúmlega 212.000 krónur. Miðinn var seldur í Nætursölunni, Strandgötu 6 á Akureyri. Fimm unnu 100.000 krónur í Jókernum. Þrír af vinningshöfunum eru með miðana sína í áskrift, einn keypti miðann á netinu og sá fimmti í Söluskálanum Björk, Austurvegi 10 á Hvolsvelli