Um okkur » Lottó 5/40 - úrslit 19. desember

Til baka í listaLottó 5/40 - úrslit 19. desember
Fréttir
Heppinn áskrifandi var einn með allar tölurnar réttar í Lottóinu að þessu sinni og fær hann 5.043. 010 krónur í vinning. Tveir skiptu bónusvinningnum á mili sín og fær hvor 105.110 krónur í sinn hlut. Annar vinningshafanna er með miðann sinn í áskrift en hinn keypti miðann í Holtanesti, Melabraut 11, Hafnarfirði. Einn vann 100.000 krónur í Jókernum og er sá vinningshafi áskrifandi.