Um okkur » Víkingalottó - 2faldur næst!

Til baka í listaVíkingalottó - 2faldur næst!
Fréttir
Enginn var með allar sex tölurnar réttar í útdrætti vikunnar og verður potturinn því tvöfaldur á Þorláksmessu og gæti nálgast 800 milljónir ef Ofurtalan verður ein af aðaltölunum. Hins vegar var einn með fimm réttar tölur auk bónustölu og hlýtur hann rétt tæpar 1,4 milljónir í vinning.   Þessi heppni lottóspilari keypti miðann sinn í Shell við Gylfaflöt í Reykjavík.  Þrír voru með fjórar réttar tölur í Jóker og hljóta hver um sig  100 þúsund kall í vinning.  Þeir keyptu miðana sína á eftirtöldum stöðum; Olís í Norðlingaholti í Reykjavík, Grillnesti í Mosfellsbæ og einn keypti miðann á lotto.is.