Um okkur » Víkingalottó - úrslit 9. desember

Til baka í listaVíkingalottó - úrslit 9. desember
Fréttir
Tveir Norðmenn skiptu 1. vinningi á milli sín að þessu sinni og fær hvor rúmlega 50 milljónir í sinn hlut. Einn vann hinn al-íslenska bónuspott og hlýtur hann 1.468.810 krónur. Vinningsmiðinn var seldur í Borgaranum, Langholtsvegi 126 í Reykjavík. Einn vann 100.000 krónur í Jókernum og keypti hann miðann í Happahúsinu, Kringlunni 8-12, Reykjavík