Um okkur » Víkingalottó - úrslit 2. desember

Til baka í listaVíkingalottó - úrslit 2. desember
Fréttir
Tveir skiptu með sér 1 vinningnum í Víkingalottóinu og fær hvor rúmlega 50 milljónir í sinn hlut. Vinningsmiðarnir voru keyptir í Finnlandi og Eistlandi. Einn vann hinn al-íslenska bónuspott og hlýtur hann rúmlega 6,8 milljónir. Miðinn var keyptur í Select, Bústaðavegi 20, Reykjavík. Einn var með 4 tölur í réttri röð í Jókernum og fær hann fyrir það 100.000 kr. í vinning. Þessi miði var seldur í Shell á Sauðárkróki.