Um okkur » Víkingalottó - 2faldur næst !

Til baka í listaVíkingalottó - 2faldur næst !
Fréttir

Enginn var með allar tölurnar réttar að þessu sinni og verður 1. vinningur því tvöfaldur næsta miðvikudag og áætlum við að hann gæti orðið allt að 830 milljónir ef Ofurtalan gengur út.Þrír voru með fjórar réttar tölur í réttri röð í Jóker og fær hver um sig 100 þúsund krónur í vinning. Miðarnir voru keyptir á eftirtöldum stöðum;  Hagkaup við Furuvelli á Akureyri, Select, Hraunbæ 102, Reykjavík og einn var keyptur á lotto.is.