Um okkur » Tvöfaldur næst
Til baka í listaTvöfaldur næst
Fréttir
Enginn var með allar tölurnar réttar og verður því potturinn tvöfaldur næst. Fjórir voru með bónusvinninginn að þessu sinni og þeir heppnu hljóta 115. 210 krónur hver um sig. Vinningsmiðarnir voru keyptir í Söluturninum Hamraborg á Ísafirði, Hagkaup Skeifunni, Happahúsinu Kringlunni og einn miðinn er í áskrift. Einn var með 2. vinning í jókernum og fær að launum 100.000 krónur. Sá miði var keyptur á N1 Bíldshöfða. Vinningsnúmerið í sumarleiknum var 4105916.