Um okkur » Víkingalottó - úrslit 19. ágúst

Til baka í listaVíkingalottó - úrslit 19. ágúst
Fréttir

Óvenjulega margir skiptu með sér 1. vinningi í útdrættinum að þessu sinni en alls voru fimm miðar með allar sex tölurnar réttar.   Tveir þeirra voru seldir í Finnlandi, tveir í Noregi og einn í Danmörku og hlaut hver um sig rúmlega 20,5 milljónir króna.



Tveir voru með 4 réttar tölur í réttri röð í Jóker og hlutu hvor um sig 100 þúsund kall í vinning.  Þeir keyptu miðana sína á lotto.is og í Tvistinum í Vestmannaeyjum.