Um okkur » Víkingalottó - úrslit 5. ágúst

Til baka í listaVíkingalottó - úrslit 5. ágúst
Fréttir
Fyrsti vinningur verður tvöfaldur í næstu viku því enginn var með allar aðaltölurnar réttar að þessu sinni. Heppinn áskrifandi vann bónuspottinn og fær hann í sinn hlut rúmlega 4,6 milljónir. Þrír unnu 100.000 krónur í Jókernum og voru vinningsmiðarnir keyptir í Happahúsinu í Kringlunni, Olís, Álfheimum 49, Reykjavík og á netinu.