Um okkur » Víkingalottó 29. apríl - úrslit

Til baka í listaVíkingalottó 29. apríl - úrslit
Fréttir
Einn miði var með allar tölurnar réttar að þessu sinni og var hann seldur í Noregi. Einn vinningshafi var með 5 réttar tölur auk bónustölunnar - hinn alíslenska bónusvinning og hlýtur hinn stálheppni miðaeigandi rúmar 22 milljónir í vinning.   Miðann sinn góða keypti hann í Select við Hagasmára í Kópavogi.