Um okkur » Víkingalottó - úrslit 10. desember

Til baka í listaVíkingalottó - úrslit 10. desember
Fréttir

Ofurpotturinn gekk út að þessu sinni og bættist við upphæð 1. vinnings og það var ljónheppinn norðmaður sem nældi sér í allan pottinn eða rúmlega 280 milljónir króna.   Íslenski bónusvinningurin gekk ekki út og heldur áfram að stækka og stefnir í 14,5 milljónir í næstu viku.



Einn vinningshafi var með 4 réttar tölur í Jókernum og fær 100 þúsund kall í vasann - sá heppni er með tölurnar sínar í áskrift.