Um okkur » Lottó 5/40 - úrslit 6. desember

Til baka í listaLottó 5/40 - úrslit 6. desember
Fréttir
Enginn var með allar tölurnar réttar í útdrætti vikunnar og verður potturinn því tvöfaldur í næstu viku og stefnir í 8 milljónir króna. Vinningur fyrir 4 réttar tölur var 41. 840 krónur.  Einn var með 4 réttar tölur í Jókernum og hlýtur 100 þúsund krónur í vinning.  Miðinn var seldur í Tvistinum við Faxastíg í Vestmannaeyjum.