Um okkur » Meistaradeild Evrópu

Til baka í listaMeistaradeild Evrópu
Fréttir

Leikið er í Meistaradeildinni í vikunni. Á þriðjudag mætast meðal annars Villarreal – Man Utd, AaB – Celtic og Arsenal – Dynamo Kiev. Á miðvikudag mætast Bordeaux – Chelsea, Liverpool – Marseille og Sporting – Barcelona. Allir leikirnir í Meistaradeildinni eru á Lengjunni. Leikir Villareal - Man Utd og Liverpool - Marseille verða í Tippað í beinni.