Um okkur » Lotto 5/40 - fimmfaldur pottur næsta Laugardag!

Til baka í listaLotto 5/40 - fimmfaldur pottur næsta Laugardag!
Fréttir
Enginn var með allar tölurnar réttar í lottóinu í kvöld og er potturinn því 5 faldur næsta Laugardag og stefnir í 30 miljónir. Tveir heppnir fengu bónusvinninginn og fær hvor 281. 010 kr. Annar vinningshafinn keypti miðann sinn í Select, Hagasmára í Kópavogi, en hinn er áskrifandi. Þrír voru með 4 jókertölur í réttri röð og hlýtur hver um sig 100.000 krónur. Vinningsmiðarnir voru keyptir í Olís, Langatanga í Mosfellsbæ, Fitjagrilli í Njarðvík og Olísskálanum Ólafsfirði.