Um okkur » Víkingalottó: Tvöfaldur næst!

Til baka í listaVíkingalottó: Tvöfaldur næst!
Fréttir
Enginn var með allar tölurnar réttar í Víkingalottóinu í kvöld og flyst því vinningsupphæðin 73.420. 000 kr. yfir á 1. vinning í næstu viku. Heppinn spilari vann hinn alíslenska Bónuspott og fær hann 1.692.120 krónur. Vinningsmiðinn var keyptur í Söluturninum Sunnutorgi, Langholtsvegi 70, Reykjavík. Tveir miðaeigendur voru með 4 réttar tölur í Jókernum og hlýtur hvor 100 þúsund krónur. Miðarnir voru seldir í Vitanum í Reykjavík og Snælandi í Hafnarfirði.