Um okkur » Risapottur á Sunnudagsseðlinum

Til baka í listaRisapottur á Sunnudagsseðlinum
Fréttir
Það verður sannkallaður risapottur á Sunnudagsseðlinum. Tipparar reyndust afar getspakir á Miðvikudagsseðlinum þannig að vinningsupphæð náði ekki lágmarki, hvorki fyrir 10 né 11 rétta. Það bætast því rúmar 14 milljónir við fyrsta vinning á Sunnudagsseðlinum og því til mikils að vinna.