Um okkur » Everton - LILverpool

Til baka í listaEverton - LILverpool
Fréttir
Klassískur nágrannaslagur fer fram í enska boltanum á laugardag þegar Everton mætir Liverpool í baráttunni um Bítlaborgina. Leikurinn hefst kl. 11.45 og verður hægt að tippa á hann í beinni og svo auðvitað líka á Lengjunni. Kl. 14.00 hefst leikur Man. Utd. og Bolton sem einnig verður hægt að tippa á í beinni.