Um okkur » Hækkun getraunaraðar úr 10 kr. í 12 kr.

Til baka í listaHækkun getraunaraðar úr 10 kr. í 12 kr.
Fréttir
Íslenskar getraunir hafa neyðst til að hækka hverja röð í getraunum úr 10 krónum í 12 krónur. Ástæða þessa er að vinningar eru gerðir upp í sænskum krónum og hefur sænska krónan hækkað upp í 13 krónur á undanförnum mánuðum. Fyrirtækið sjálft mun bera hluta af kostnaðinum vegna gengisfalls krónunnar