Um okkur » Tivolíleikur

Til baka í listaTivolíleikur
Fréttir

Nú er tvisvar búið að draga í Tivolíleiknum okkar og tvær fjölskyldur eiga skemmtilega ferð til Kaupmannahafnar í vændum. Þann 5. júlí sl. var dregið í fyrsta skiptið og vinningsnúmerið var 1144735 og var miðinn keyptur í Fjarðarkaupum. Þann 12. júlí var dregið í annað skiptið og vinningsnúmerið var 2161336 og var sá miði keyptur í Hafnarvídeó í Sandgerði.