Um okkur » Tvöfaldur næst!
Til baka í listaTvöfaldur næst!
Fréttir
Enginn var með 1. vinning að þessu sinni. Einn heppinn var með fjóra rétta og bónustölu og hlýtur að launum 726.720 þúsund krónur og er sá miði í áskrift. Einn var með fjóra rétta í Jókernum og var sá miði keyptur í Brautarnesti í Keflavík. Dregið var í sumarleiknum í fyrsta skiptið og vinningsnúmerið að þessu sinni er 1144735 og var miðinn keyptur í Fjarðarkaupum.