Um okkur » Víkingalottó - úrslit

Til baka í listaVíkingalottó - úrslit
Fréttir
Tveir norðmenn duttu í lukkupottinn í þetta sinn en þeir skiptu með sér 1. vinningi vikunnar og hlaut hvor um sig ríflega 30 milljónir króna. Einn vinningshafi var með 4 réttar tölur í Jókernum og hlýtur hann að launum hundrað þúsund krónur.  Sá góði miði er í áskrift þannig að eigandi hans bregst líklega glaður við þegar honum verða færð tíðindin.