Um okkur » 2 með 1. vinning í Víkingalottóinu

Til baka í lista2 með 1. vinning í Víkingalottóinu
Fréttir
1 Dani og 1 Norðmaður duttu í lukkupottinn að þessu sinni og skiptu með sér 2földum 1. vinning í Víkingalottóinu. Ofurtölupotturinn gekk ekki út og heldur því áfram að gildna.  2 heppnir unnu 100 þúsund krónur í VíkingaJókernum, miðarnir voru seldir á netinu og í Söluturninum Hraunbergi 4, Rvk.