Um okkur » Augun á Sviss og Austurríki

Til baka í listaAugun á Sviss og Austurríki
Fréttir
Næstu vikurnar munu sextán lið keppa í fjórum riðlum í Evrópukeppni landsliða í Sviss og Austurríki. Tveir leikir eru á dag í riðlakeppninni, en svo tekur við úrslitakeppni. Mikil spenna ríkir meðal knattspyrnuáhugamanna, enda mörg af bestu liðum heims meðal þátttakenda. Þess má geta að 36 leikmenn í ensku úrvalsdeildinni eru í hópum sinna þjóða. Allir leikirnir eru á Lengjunni, flestir með aukamöguleikum, margir eru í Tippað í beinni og á tveimur sérstökum EM-getraunaseðum. Auktu spennuna og taktu þátt.