Um okkur » Víkingalottó - tvöfaldur næst !

Til baka í listaVíkingalottó - tvöfaldur næst !
Fréttir
Enginn var með allar tölurnar réttar í útdrætti vikunnar og er 1. vinningur því tvöfaldur miðvikudaginn 11. júní og stefnir í 130 milljónir.   Einn vinningshafi var með hinn alíslenska bónusvinning og hlaut hann tæpar 3 milljónir - miðann góða keypti hann í Happahúsinu í Kringlunni.  5 vinningshafar voru með 4 réttar tölur í réttri röð í Jókernum og hlaut hver um sig 100 þúsund krónur.