Um okkur » Víkingalottó - vinningur til Noregs !

Til baka í listaVíkingalottó - vinningur til Noregs !
Fréttir
Einn vinningshafi var með allar sex tölurnar réttar í útdrætti vikunnar í Víkingalottóinu og var miðinn seldur í Noregi.   Einn hlaut vinning fyrir 4 réttar tölur í Jókernum og hlýtur hann 100 þúsund krónur.   Sá miði var seldur í Samkaup strax við Stigahlíð í Reykjavík.    Alls voru 812 vinningshafar á Íslandi í Víkingalottói og Jókar þessa vikuna.