Um okkur » Knattspyrnulandsliðin í kröppum dansi

Til baka í listaKnattspyrnulandsliðin í kröppum dansi
Fréttir
EM-knattspyrnuveislan hefst á laugardag með opnunarleik Sviss og Tyrklands. Mótið stendyr yfri í þrjár vikur og verður leikinn þrjátíu og einn leikur. Allir leikirnir verða á Lengjunni, margir á sérstökum EM-getraunaseðlum og valdir leikir í Tippað í beinni.