Um okkur » RISAPOTTUR - 60 milljónir

Til baka í listaRISAPOTTUR - 60 milljónir
Fréttir
Það verður sannkallaður risapottur á Enska getraunaseðlinum á laugardaginn. Alls bætast 60 milljónir króna við fyrsta vinning og nú tippa allir á lokaumferðina í enska boltanum. Athugið að sölu lýkur kl. 13.00 á laugardag og að úrslit verða ljós seinnipart sunnudags.