Um okkur » Dregið hefur verið í Milljólaleik Getspár 2017

Til baka í listaDregið hefur verið í Milljólaleik Getspár 2017
Fréttir

Alls voru dregnir út 23 einnar milljón króna vinningar.
19 miðar eru í áskrift og hefur verið haft samband við eigendur þeirra.
2 miðar voru keyptir á lotto.is og hafa eigendur þeirra einnig verið látnir vita.
2 miðar voru keyptir á sölustöðum og eru númer þeirra ásamt upplýsingum um sölustað hér að neðan:

 

Jólaleiks-
númer                  Sölustaður                                                        
150825                 Olís Langatanga, Mosfellsbæ
342451                 N1 Gagnvegi, Reykjavík

Íslensk getspá þakkar fyrir þátttökuna og óskar öllum vinningshöfum innilega til hamingju.