Um okkur » SMS tilkynningar um heimildarleit

Til baka í listaSMS tilkynningar um heimildarleit
Fréttir

Einhverjir viðskiptavina okkar hafa undanfarna sólahringa fengið tilkynningar um heimildarleit upp á 150 krónur á kreditkort sitt.
Þetta er vegna yfirfærslu til Valitor og mun ekki verða skuldfært af kortum viðskiptavina.

Við biðjumst velvirðingar á óþægindum sem af þessu leiðir.